Velkomin á kortasjá eignamork.is
Eignamörk.is er þjónusta fyrirtækisins Topolocate ehf.
Stillingar grunnkorts
-
Aðalvalmynd má finna undir:
vinstra megin á skjánum.
-
Þar er hægt að stilla útlit korts því að velja grunnlög ásamt fleiri lögum.
-
Í fleiri lögum er t.d. hægt að bæta inn og taka út:
-
Staðfangaskrá
-
Landeignaskrá
-
Hæðarlíkan
-
Hvernig velja skal nágrannajarðir
-
Þú hefst handa með því að fara á þann stað á kortinu þar sem landeignin / jörðin þín er staðsett og stækka kortið eftir þörfum.
-
Á kortinu ættu þá að sjást rauðir punktar sem sýna staðföng og gulir fletir sem sýna landeignir.
-
Til að bæta staðfangi við í lista yfir þínar nágrannajarðir smellirðu á rauða punktinn við það staðfang.
-
Í aðalvalmynd undir "Valdir nágrannar" geturðu séð hvaða staðföng þú hefur valið.
-
Til að hreinsa út valin staðföng og byrja upp á nýtt smellirðu á:
takkann hægra megin á skjánum.
-
Sjá má sína eigin staðsetningu á kortinu með því að smella á:
Fá skjal fyrir nágrannajarðir
-
Þegar öll staðföng hafa verið valin skal smella á niðurhlaðstakkann:
neðst á skjánum og færðu þá PDF skjal yfir þær jarðir sem þú hefur valið.
-
Hægt er að senda tölvupóst á grannar@eignamork.is og láta skjalið fylgja með í viðhengi. Við veitum þá aðgang að fasteignayfirlitum nágrannajarða þar sem tilgreind eru nöfn eigenda.